top of page
Börn
Barnamyndataka fer fram í stúdíóinu mínu, á heimili barnsins eða útivið. Ég byrja yfirleitt myntatökuna á því að reyna að tengjast barninu í gegnum leik og fylgi því svo eftir og tek myndir af og til, á milli þess sem við leikum/ spjöllum. Myndirnar eru minnisvarði um þetta tímabil í lífi barnsins svo ég mæli með að velja staðsetningu
sem hentar barninu best og leyfa því gjarnan að hafa uppáhalds leikföngin með eða klæðast uppáhalds flíkinni.
bottom of page